top of page

Hvernig kemstu til okkar?

Frá Akureyri er ekið um Hrútafjörð og beygt til hægri inn á veg 68, rétt áður en komið er að Staðarskála. Ekið er framhjá Borðeyri og beygt til vinstri veg 59 yfir Laxárdalsheiði og að enda þess vegar, sem er við þjóðveg 60, þar sem beygt er til visntri (í átt frá Búðardal). Ekið er eftir vegi 60 að 586, sem er Haukadalsvegur og kemur ykkur á leiðarenda.

Frá Snæfellsnesi er ekinn vegur 54 í austurátt, þar til komið er að vegi 60. Þá er beygt til vinstri og að næstu gatnamótum, sem eru vegur 586, beygt til hægri og komið til okkar.

Frá Reykjavík/Borgarnesi er ekinn hringvegur 1, framhjá Bifröst og svo beygt inn á veg 60, Vestfjarðaveg. Ekið í um hálfa klukkustund (m.a. yfir Bröttubrekku), þar til komið er að vegi 586, þar sem beygt er til hægri og keyrt inn Haukadal að Eiríksstöðum.

Frá Vestfjörðum er ekið um veg 60, í gegnum Búðardal og framhjá Laxárdal (59), haldið áfram að vegi 586, þar sem beygt er til vinstri og ekið inn Haukadal, að Eiríksstöðum.

!ATHUGIÐ!

GPS tækið ykkar gæti stungið upp á því að fara Haukadalsskarð til okkar úr Hrútafirði (F586). Þessi leið er oft lokuð og er hættuleg lægri bílum og illa útbúnum, m.a. óbrúaðar ár. Við mælum með öðrum leiðum.

Hvað er spennandi í nágrenninu?

15 km

69832665_1238827959622591_1779957975016800256_n.jpg
Rjómabúið Erpsstaðir

17 km

292159992_116541057756889_8672436956343789827_n.jpg
Handverks-húsið Bolli

17 km

Screenshot 2023-12-27 232641.png
Dalahestar hestaleiga

17 km

304949569_954325768852534_4391585287146716348_n.jpg
Vínlandssetur

35 km

jcgyvmn0l0bbzfq8aa9g.webp
Dýragarðurinn í Hólum

37 km

ff17fc05500cb91575e9ca4561176d5c.jpg
Guðrúnarlaug

37 km

jhkswpyywyjek16c3ysa.jpg
Sælingsdals-
laug 

64 km

d4df521c1dd7785ea85e75629bf0190b.webp
Ólafsdalur

76 km

876654_2d1c169239ce4604a5d72231c2a9d922~mv2.webp
Geitfjársetrið Háafelli

77 km

edda-1.jpg
Snorrastófa

77 km

Screenshot 2024-01-03 162014.png
Landnáms-setrið

84 km

20190629_142227.jpg
Norska Húsið

Matsölustaðir í nágrenninu

12 km

301970175_128464183260822_8676283041672073044_n.jpg
Árblik

15 km

358458417_600011238913577_7513815778365605982_n.jpg
Rjómabúið Erpsstaðir

17 km

361934042_1178612286423880_6081558582135462173_n.jpg
Vínlandssetur

17 km

120629991_2422275458067147_697986714515538150_n_edited.jpg
Veiðistaðurinn

17 km

1bb3f018d9ae9dae13fd0479b1e625ae.webp
Dalakot

37 km

Dalahotel_2023_haerriupplausn1-25.jpg
Dalahótel

43 km

500.webp
Hraunsnef
bottom of page