top of page
Screenshot 2023-12-15 213315_edited.jpg

Taktu söguna með þér heim

Hér á Eiríksstöðum skiljum við gildi þess að taka heim með sér smá hluta af upplifuninni og halda áfram að læra og skemmta sér eftir heimsóknina. Þess vegna kappkostar verslunin okkar að bjóða vörur úr héraði, m.a. eftirgerðir landnámsaldar, sem gerðar eru akkúrat hér.

355448781_666020438904731_7639823395051419261_n.jpg

Jurtalituð ull

Lituð í langhúsi, með hefðbundnum aðferðum, það gerist ekki meira ekta íslenskt! Seljum léttlopa, tvíspynnu og sokkagarn í ýmsum stærðum og litum.

20240102_130205.jpg

Vörur úr héraði

Við bjóðum vandaðar vörur úr héraði, matarminjagripi og handverk. Þannig styður verslunin atvinnustarfsemi á Breiðafjarðarsvæðinu og auðveldar gestum að gera það líka.

Screenshot 2023-12-15 213122.png

Handgert skart

Allt frá gjöfum til barna að fallegum sérhönnuðum hálsfestum gerðum af heimafólki. Við bjóðum skartgripi sem fast hvergi annars staðar.

67601543_1219561568215897_5826077838003929088_n.jpg

Endurgerð víkingaaldar gripa

Það er ekki hægt að taka fornleifafræði heim með sér, en eftirgerðirnar okkar gefa tækifæri til að njóta sögunnar eftir komuna til okkar.

img_0002_edited.jpg

Fræðirit
og sögur

Allt frá fræðilegum rannsóknarritum til nútímalegra endurgerða Íslendingasagna, hér finnst eitthvað fyrr alla, einnig bækur fyrir yngstu lesendurna.

296353566_5659098927454881_2955674812904203349_n.jpg

Leikföng
og spil

Leikir og spil voru landnámsfólki mikilvæg og það finnst okkur líka. Hér fast leikir sem stundaðir voru á landnámsöld, en einnig nútímaspil. Ekki má gleyma smáfólkinu.

bottom of page